NORMIÐ X DALE CARNEGIE

Ertu tilbúin/n til að uppfæra lífið þitt? 

Við erum báðar alþjóðlegir Dale Carnegie þjálfarar með áralanga reynslu. Nú ætla því að sameina krafta okkar í fyrsta skipti með 3ja daga Dale Carnegie námskeið. Þarna ert þú að fá heilt Dale Carnegie námskeið á þremur dögum ásamt því að fá tvo þjálfara.

Fyrir hverja: 

Alla sem vilja verða betri í starfi, auka lífsgæði sín og auka framtíðarmöguleika sína. Algengt er að stærri og smærri hópar frá fyrirtækjum sæki þessa þjálfun.

Það sem að verður farið yfir:

  • Hvernig við höfum áhrif á starfsframa
  • Leiðir til að auka sjálfstraust
  • Hvernig við lifum lífinu af meiri krafti og tökum ábyrgð
  • Leiðir til að styrkja sambönd
  • Hvernig við vinnum með ólíkum einstaklingum og kynslóðum
  • Aðferðir til að auka jákvæðni og hafa hvetjandi áhrif á aðra
  • Leiðir til að bæta tjáningu
  • Finna kraftinn innra með sér
  • Setja sér markmið og gera það af krafti.

Skipulag námskeiðs: 

Námskeiðið er þrjá daga í röð frá kl. 8:30 til 16:30 og hentar því sérstaklega vel þeim sem búa úti á landi eða vinna vaktavinnu.

12. feb kl 8.30-16.30
13. feb kl 8.30-16.30
14. feb kl 8.30-16.30

Innifalið í námskeiði:

Handbók, millifundir, Gullna reglubókin, Storytel aðgangur svo þú getir hlustað á Dale Carnegie hljóðbækur. Útskriftarskírteini frá Dale Carnegie & Associates. Persónulegur aðgangur að þjálfurum meðan á námskeiðinu stendur. Einnig verða Normið gjafapokar fyrir þátttakendur og ótakmarkað magn af sjollab!

Hagnýtar upplýsingar: 

Athugið að þetta er heildarverð námskeiða, fyrir niðurgreiðslu stéttarfélaga og framlög vinnuveitanda. Endilega athugaðu stöðuna hjá þínu stéttarfélagi, hægt er að skipta greiðslu niður eins og þátttakandi þarf. 

Verð: 

159.000 kr. 

Þú getur skráð þig hér

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG 

 

 

FÁÐU NÝJUSTU FÆRSLURNAR
BEINT Í PÓSTHÓLFIÐ

Komdu í Normið Netklúbb. Við pössum vel upp á upplýsingarnar þínar.  

Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.